Dagbókin okkar

Á þessum síðum skrifum við jafnóðum söguna okkar því hvernig við gerum markvissa tilraun á heilsu okkar samkvæmt leiðbeiningum Dr Campbell McBride - skref fyrir skref...

Tuesday, April 20, 2010

Róleg byrjun

Það verður ekki sagt að ég byrji þetta blogg með offorsi.

Ef einhver dettur hér inn af forvitni um GAPS mataræði og lífsstíl vil ég benda á að það er ansi virkur hópur á Facebook sem heitir GAPS á Íslandi - A GAPS diet support group in Iceland.

Annars vonast ég til að geta sett hér síðar meir inn upplýsingar sem geta átt erindi við alla sem vilja forðast aukaefni í matvælum og hafa umhverfi sitt eiturefnalaust.

Saturday, November 21, 2009

Heilsan okkar

Þetta er allra, allra fyrsta færslan... eiginlega bara til að prófa.

Markmiðið er að fjalla um GAPS - segja sögu mína og dætra minna, hvernig ég hef tekist á við veikindi okkar, hvernig við rákumst á GAPS, hvað við erum að gera og hvernig við tökumst á við lífið með GAPS.

GAPS stendur fyrir Gut and psychology syndrome, sem í beinni þýðingu væri ,,meltingarvegs- og geðheilsu-heilkenni"...?! Allavega, lykilbókin er til í íslenskri þýðingu, sjá hér: www.maturogheilsa.is