Það verður ekki sagt að ég byrji þetta blogg með offorsi.
Ef einhver dettur hér inn af forvitni um GAPS mataræði og lífsstíl vil ég benda á að það er ansi virkur hópur á Facebook sem heitir GAPS á Íslandi - A GAPS diet support group in Iceland.
Annars vonast ég til að geta sett hér síðar meir inn upplýsingar sem geta átt erindi við alla sem vilja forðast aukaefni í matvælum og hafa umhverfi sitt eiturefnalaust.
Dagbókin okkar
Á þessum síðum skrifum við jafnóðum söguna okkar því hvernig við gerum markvissa tilraun á heilsu okkar samkvæmt leiðbeiningum Dr Campbell McBride - skref fyrir skref...
Tuesday, April 20, 2010
Saturday, November 21, 2009
Heilsan okkar
Þetta er allra, allra fyrsta færslan... eiginlega bara til að prófa.
Markmiðið er að fjalla um GAPS - segja sögu mína og dætra minna, hvernig ég hef tekist á við veikindi okkar, hvernig við rákumst á GAPS, hvað við erum að gera og hvernig við tökumst á við lífið með GAPS.
GAPS stendur fyrir Gut and psychology syndrome, sem í beinni þýðingu væri ,,meltingarvegs- og geðheilsu-heilkenni"...?! Allavega, lykilbókin er til í íslenskri þýðingu, sjá hér: www.maturogheilsa.is
Markmiðið er að fjalla um GAPS - segja sögu mína og dætra minna, hvernig ég hef tekist á við veikindi okkar, hvernig við rákumst á GAPS, hvað við erum að gera og hvernig við tökumst á við lífið með GAPS.
GAPS stendur fyrir Gut and psychology syndrome, sem í beinni þýðingu væri ,,meltingarvegs- og geðheilsu-heilkenni"...?! Allavega, lykilbókin er til í íslenskri þýðingu, sjá hér: www.maturogheilsa.is
Subscribe to:
Posts (Atom)