Dagbókin okkar

Á þessum síðum skrifum við jafnóðum söguna okkar því hvernig við gerum markvissa tilraun á heilsu okkar samkvæmt leiðbeiningum Dr Campbell McBride - skref fyrir skref...

Saturday, July 3, 2010

Dagur 26

Jæja...

... engin lumma i dag.

Utbrotin eru ekki i godu asigkomulagi.

Thessi dagur var i senn hrædilegur og dasamlegur.

Thad hrædilega var ad eg er alveg ad gefast upp gagnvart utbrotunum. Allt annad er fullkomlega i bloma hja barninu. Hvernig i oskøpunum geta thessi utbrot verid svona illvidradanleg???

Thad dasamlega var ad vid stelpurnar svafum agætlega i nott, hitinn var kominn upp i 27 stig skømmu eftir fotaferd og vid attum fullkomlega yndislegan dag med systurdottur minni i Tivoli.

Thad voru kjuklingar og kassa i Tivolinestinu fyrir tha eldri, svinalundir og grænmeti fyrir mig. Appelsina og banani fyrir krilid... sem hefur reyndar ekkert med innganginn ad gera - og er ekki einu sinni gott sem middegismaltid a fullu GAPS-fædi... en hallo, thetta var Tivoli.

Fult ad geta ekki gert betur matarlega sed vid eldri dotturina. En hun fekk virkilega ad vera prinsessa i dag og rada ferdinni. For i svo til øll tæki sem voru i lagi fyrir hennar hæd og oft i mørg theirra. Afinn hafdi gefid fe til ferdarinnar og eg held ad thad hafi bara ad mestu notast upp... a eftir ad reikna thad betur ut vid tækifæri.

En thetta var semsagt eiginlega matsedillinn i dag, i morgun fekk hun svinalundir lika og filadi thær ekki vel og svo fekk eg tvø linsodin egg.

Sod dagsins: Kjuklingabeinasod.

Bad dagsins: Ekkert bad... (nema eg for i stutta sturtu i morgun)

No comments:

Post a Comment